top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.

Vinahlaup Clyx

Status:
Type:
Distance (km):
Lokið
Skemmtiskokk
5, 10
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
12:00 AM
Price from:
0
Oct 11, 2025
Certification:
Last held:
Description:

Opnunarviðburður Clyx verður hlaup/ganga í Elliðaárdal og fer það fram laugardaginn 11. október nk. og hefst kl. 11. Hlaupið verður ræst neðst í Elliðaárdal rétt fyrir ofan gömlu rafveitustöðina og Kaffihúsið.
Lögð verður áhersla á að allir geti komið saman, bæði þeir sem vilja njóta notalegrar göngu í fallegu umhverfi en einnig þeir sem æfa hlaup reglulega.
Boðið verður upp á 5km og 10 km leiðir. Gott aðgengi er fyrir fatlaða í Elliðaárdal. Veitingar að loknu hlaupi verða í boði GOOD GOOD.
Að loknu hlaupi verða dregin útdráttarverðlaun sem allir hafa möguleika á að vinna. Hlaupár gefur par af HOKA hlaupaskóm. GOOD GOOD gefur poka með góðum kræsingum.
Frítt er inn á viðburðinn og engin tímataka verður í hlaupinu/göngunni.

Corrections:

Opnunarviðburður Clyx á Íslandi

Links to other sites:

Suggest a correction, additional information, or other suggestions. Specify the name of the race and include your email address if you want us to contact you.

© 2025 - the website is maintained by Stuttbuxnabræður and 360°Runs Iceland in connection with a crowdfunding project at Karolinafund.com.

Contact: oskar@emma.is

bottom of page