top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Víðavangshlaup ÍR
Vorboði lífs og gleði
Status:
Type:
Distance (km):
Staðfest
Götuhlaup
2.5, 5
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
12:00 PM
Price from:
2900
Apr 23, 2026
FRÍ vottað
Certification:
Last held:
April 24, 2025
Medalía
Description:
Víðavangshlaupið er eitt vinsælasta og fjölmennasta 5 km keppnishlaupið sem fram fer á Íslandi enda er hlaupið í hjarta Reykjavíkurborgar þar sem hlaupaleiðin liggur um miðbæ hennar. Hlaupið fór fyrst fram árið 1916 og hefur farið fram ætíð síðan og oftast á Sumardaginn fyrsta fyrir utan 2021 þegar hlaupið var í maí vegna covid takmarkana.
Corrections:
Á sumardaginn fyrsta
Links to other sites:
bottom of page
