top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara
The Reykjavik Spring Marathon
Status:
Type:
Distance (km):
Skráning hafin
Götuhlaup
21.1, 42.2
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
9:00 AM
Price from:
7.000
Apr 25, 2026
FRÍ vottað
Certification:
Last held:
April 26, 2025
Medalía
Description:
Félag maraþonhlaupara hefur í yfir 20 ár haldið vor- og haustmaraþon og hafa þessi hlaup fyrir löngu skipað sér fastan sess og njóta sívaxandi vinsælda. Reynt hefur verið að skapa hlýja og afslappaða stemningu í kringum hlaupin. Leiðin liggur í fallegu umhverfi eftir helstu stígum borgarinnar eins fjarri allri bílaumferð og frekast er unnt. Boðið er upp á tvær vegalengdir heilt og hálft maraþon.
Corrections:
Links to other sites:
bottom of page
