Results
12 results found with an empty search
- Hlaup | Hlaupadagskra.is
Hlaupadagskra.is - Heildarlisti yfir öll götu- og hlaup á Íslandi. Finndu götuhlaup, utanvegahlaup, náttúruhlaup og meira, allt frá skemmtiskokkum í últramaraþona í einstöku umhverfi. Skipuleggðu næsta ævintýri með auðveldum hætti. Distance Filter Type Status Region Month ITRA Certification 360° View on map Date Run KM Type Certification Region 360° Status List of all confirmed and unconfirmed races in one place. Race information comes from the race organizers' websites. Confirmed races have been announced with dates. Unconfirmed races have not been announced this year but are scheduled on a probable date based on last year's race. All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information. The list is updated as information is received. Running.is A center of information and knowledge for all those involved in running to any extent. Registrations, courses, results and running groups, race ratings and more Netskraning.is Timataka.is Timing specializes in timing with chip timing devices from MyLaps. Timataka has handled timekeeping in the following disciplines: road running, cross-country running, cross-country skiing, cycling, swimming and dog sledding. ITRA Race Calendar List of all races that have received confirmed ITRA points. Searchable by country and season. Also running results. Runners in Iceland Ticket exchange FRÍ Certified Overview Subscribe to the mailing list Do you want to receive news and information? Sign up for the hlaupadagskra.is mailing list Netfang Skráning
- Hlaupaferð í Sviss | Hlaupadagskra
Utanvega hlaupaferð til í Sviss. Farið verður til Kandersteg í Svissnesku Ölpunum haustið 2026 með hlaupadagskra.is Hlaupaferð til Sviss 2026 Hlaupaferð til Kandersteg í Svissnesku Ölpunum með hlaupadagskra.is dagana 3. - 9. september 2026. Komdu með og upplifðu Svissnesku alpana eins og þeir gerast bestir. Sala í ferðina hefst í janúar. Forskráningar tryggja pláss. Forskráning Kandersteg - Svissnesku Alparnir Kandersteg er fjallaþorp á Bernese Oberland svæðinu í Sviss í um 1200m hæð. Kandersteg er sannkölluð útivistarparadís þar sem hægt að ganga ótal leiðir um stórbrotið alpaumhverfi. Í þessari náttúruperlu Sviss er meðal annars hægt að heimsækja hið undurfagra Oeschinensee, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, og heimsækja Blausee vatnið. Svæðið er þekkt fyrir ríka sögu í fjallgöngum og alpaklifri sem gaman er að kynna sér og upplifa um leið töfrandi fegurð svissnesku Alpanna. Þessa ferð er einnig hægt að aðlaga að minni eða stærri hópum, svo sem hlaupahópum. Lykilupplýsingar Ferðaupplýsingar Lengd: 6 nætur, 7 dagar Dagsetning: 3. - 9. sept 2026 Hópastærð: 10 -24 manns Fararstjórar: Óskar Þór og Tómas G Kynningarverð: 230.000.- kr. Hlaupadagar Fjórir hlaupadagar, einn frídagur Dagur 1: Oeschinensee (12km) Dagur 2: Sonnbühel og Gasterntal (17km) Dagur 3: Blausee (9km) Dagur 4: Frídagur Dagur 5: Alpenshelehubel (15km) Samtals um 54 km, hægt að stytta eða lengja. Gisting Hotel Victoria Kandersteg, virðulegt hótel í miðju bæjarins. Gisting í tvíbýli (einbýli mögulegt) Innilaug, sauna og spa. Veitingastaður og bar. Morgunverðarhlaðborð innifalið. Mögulegt að uppfæra double-room upp í suite. Hver dagur byrjar og endar á hótelinu. Innifalið og ekki Innifalið : Gisting í 6 nætur, 4 hlaupadagar, lokakvöldverður, fararstjórn, kláfar, Blasee aðgangsmiði, strætófargjald, undirbúningsfundur, handbók og 360° myndbönd. Ekki innifalið: Flug, ferð til Kandersteg, bílastæði, aðrar máltíðir eða afþreying, alpa-slysatrygging, eSim eða annar ferðakostnaður. Um ferðina Fyrir hverja er ferðin? Ferðin er miðlungskrefjandi og þarf fólk að vera í góðri þjálfun til að þola að vera lengi á fótum nokkra daga í röð. Æskilegar æfingar eru fell og fjöll svo sem Úlfarsfell, Esja því fæstir stígar í Ölpunum geta talist flatir. Í ferðinni eru fjórir hlaupadagar og einn frjáls dagur. Hlaupaleiðirnar eru frá 10-20km með allt að 1.100m hækkun. Þau sem það kjósa geta sleppt hlaupadegi og notið þess sem Kandersteg hefur upp á að bjóða. Eins verður einn frjáls dagur sem fólki gefst kostur á að verja að vild, m.a. er hægt að leigja sér hjól eða fara í göngutúr á eigin vegum, skella sér í Rundbahn og ViaFerrata eða taka lest til nálægra borga og bæja eins og Spiez, Interlagen eða Bern. All skipulag ferðarinnar miðast út frá að hver dagur hefjist og endi við hótelið. Þrír hlaupadagar hefjast á því að farið er upp í fjallasal með kláfi. Þar er hlaupinn hringur og síðan niður í bæinn. Mögulegt er að stytta dagleiðirnar með því að taka kláfinn niður aftur. Einn hlaupadaginn er hlaupið frá hótelinu niður fjalladalinn að Blausee. Ferðatilhögun Ferðin hefst í Kandersteg 3.sept og er fyrsti hlaupadagur 4.sept. Algengast er að flogið sé til Zurich t.d. 3.sept. Aðrir nálægir flugvellir eru Basel, Genf og Milano. Almenningssamgöngur og lestar eru góðar. Best er að kaupa lestarmiða með SBB og halda utan um miðana í appi. Ferðafélagar sem ekki hlaupa velkomnir Velkomið er að taka með sér ferðafélaga sem ekki ætlar að hlaupa. Ferðafélagar geta komið með í kláfinn að morgni og farið í eigin göngutúra eða afþreyingu svo sem fjallahjól og farið aftur niður í kláfnum þegar þeir vilja. Slíkir ferðafélgar geta fengið góðar leiðbeiningar um gönguleiðir og afþreyingu frá fararstjórum fyrir hvern dag. Sama gjald er fyrir alla í ferðina. Farastjórn Óskar Þór Þráinsson Óskar Þór, upplýsingafræðingur, er vanur fjallahlaupari og skáti sem hefur mikla reynslu af hlaupum og hefur á síðustu árin dvalið löngum stundum á fjallastígum í Sviss, meðal annars með Skátahópum í skipulögðum ferðum göngum og hlaupum. Nú langar hann að kynna þetta skemmtilega leiksvæði fyrir íslenskum fjallahlaupurum. Tómas G. Gíslason Tómas G., líffræðingur, er vanur fjallahlaupari og fyrrverandi landsliðsmaður í áströlskum fótbolta. Hann hefur mikla reynslu af fjallabrölti og næmt auga fyrir náttúrunni enda lærður náttúrulífsljósmyndari. Saman hafa þeir Óskar og Tómas brasað ýmislegt utanvega og innan og tryggja að allir í ferðinni upplifi öryggi og hafi gaman. Belle Epoque Hotel Victoria Gist verður í tvýbýli (double-room) á glæsilegu alpahóteli í Kandersteg allar næturnar og er morgunmatur innifalinn. Hotel Victoria Kandersteg er virðulegt hótel í miðju bæjarins með innilaug, sauna og spa ásamt veitingarstaðar og bars. Morgunverðarhlaðborð er innifalið. Mögulegt er að uppfæra tvíbýli upp í svítu (suite) fyrir samtals 60 þús. Hægt er að athuga með einstaklingsherbergi ef þörf er á. Fjallasalurinn er alveg magnaður og verður ferðin ógleymanlegt ævintýri. Áherslan verður á að njóta og verja deginum saman í grænni náttúru og fallegu útsýni við himinblá vötn og vegi. hotel-victoria.ch Verð og innihald Verðskrá 2026: Kynningarverð 2026: 230.000.- Verð með uppfærslu á herbergi (suite): 290.000.- Staðfestingargjald 65.000.- (ekki endurgreiðanlegt eftir að ferðin er staðfest en nafnabreyting heimil) Innifalið í verði: Gisting í 6 nætur í double room með morgunmat á 3 stjörnu alpa hóteli 4 hlaupadagar að meðaltali 4-6 tímar Sameiginlegur lokakvöldverður Fararstjórn Miði í 3 kláfa og Blaasee aðgangsmiði Strætófargjald frá Blaasee á Hótel Undirbúningsfundur með fararstjórum Handbók um Kandersteg og nálæg svæði 360° myndband af ferðinni á Youtube Ekki innifalið í verði: Flug til Sviss Ferðir til og frá flugvelli til Kandersteg Bílastæði við Hótel Máltíðir sem ekki eru taldar upp Afþreying á hvíldardegi Alpatrygging björgunarsveita (https://www.rega.ch/ mjög æskilegt en ekki skylda) eSim eða gagnamagn fyrir snjalltæki (Sviss er ekki í reiki samningi EU) Ferðakostnaður annar en tekinn fram Önnur þjónusta sem ekki er tekin fram Forskráning Dagur 1: Oeschinensee Föstudagur 4. sept Gengið/Skokkað frá hóteli að kláfi ca 700m. Hlaupið upp á efri brún fyrir ofan vatn að fjallaskála, síðan niður að vatni þar sem stoppað er í klukkutíma og hægt að gæða sér á ýmiskonar veitingum í fjallaskála. Síðan hlaupið niður eftir á hótel. Vegalengd 12km. Hækkun 380m. Lækkun 800m Dagur 2: Sonnbühel og Gasterntal Laugardagur 5. sept Gengið, skokkað eða strætó að kláfi inni í dal. 3km. Hlaupinn hringur um Sonnbühel og upp að Berhoteli Schwarenbauch þar sem er stoppað og hægt að fá sér kaffi og meððí. Síðan niður fjallaeinstigi eftir ógnarfagri leið í Gasterntal skóg áður en haldið er áfram niður í Kandersteg og til baka . Vegalengd 17km. Hækkun 380m. Lækkkun 900m. Hægt að stytta í 10km. Dagur 3: Blausee Sunnudagur 6. sept Hlaupið af stað frá hóteli upp á Höhe útsýnisstaðinn yfir Kandersteg. Síðan hlaupið niður dalinn eftir jökulá að Blausee þar sem hægt er að eyða restinni af deginum og nóta í frábærum “skemmti”náttúrugarði innan um fiska og leiksvæði. Strætó tekinn heim eða hlaup fyrir áhugasama hinum megin við ána. Vegalengd 9.5km. Hækkun 209m. Lækkun 500m. Dagur 4: Frídagur Mánudagur 7. sept Fólki gefst kostur á að verja að vild, m.a. er hægt að leigja sér hjól eða fara í göngutúr á eigin vegum, skella sér í Rundbahn, ViaFerrata eða taka lest til nálægra borga og bæja eins og Spiez, Interlaken eða Bern. Dagur 5: Alpschelehubel Þriðjudagur 8. sept Gengið/Skokkað að kláfi frá hóteli, ca 1,5km. Fallegur fjallasalur skoðaður með beljur á beit. Farið upp á hæsta punkt ferðarinnar við Alpschelehubel í 2200m hæð. Skokkað niðureftir gegnum langan dal og niður í Kandersteg að hóteli. Vegalengd 15km. Hækkun 589m. Lækkun um 1000m. Fyrirspurnir varðandi ferðina er hægt að senda á oskar@hlaupadagskra.is Forskráning
- Verslun | Hlaupadagskra
Netverslun hlaupadagskrá - veggspjöld skafkort og hlaupaferðir Hlaupaverslun Utanvegahlaup skafkort Utanvegahlaupakortið er fallegt og hvetjandi skafkort (í stærð A2) sem inniheldur öll íslensk utanvegahlaup ársins sem raðað er eftir tímaröð og landshlutum. Á kortinu eru 42 utanvega hlaup af öllum stærðum og gerðum, hvert með sínu sérhannaða merki, falið bak við silfur-skafreit. Verð: 8990kr m.vsk. (+ 990kr. DROPP sending) Skafkort Hlaupaferð Hlaupaferð í Svissneska Alpana - september 2026 Komdu með til Kandersteg í Sviss með hlaupadagskra.is dagana 3.-9. september 2026 og upplifðu Svissnesku alpana eins og þeir gerast bestir. Kandersteg er sannkölluð útivistarparadís þar sem hægt að ganga ótal leiðir um stórbrotið alpaumhverfi. Í ferðinni eru fjórir hlaupadagar og einn frjáls dagur. Hlaupaleiðirnar eru frá 10-20km með allt að 1.100m hækkun. Skafkort Hlaupaferð
- Utanvegahlaup skafkort | Hlaupadagskra
Utanvegahlaup skafkort 43 utanvegahlaup með skafanlegum merkjum Upplýsingar um öll hlaup er að finna á hlaupadagskra.is Utanvegahlaup skafkort 1/4 Utanvegahlaup skafkort Utanvegahlaupakortið er fallegt og hvetjandi skafkort sem inniheldur öll utanvegahlaup ársins á Íslandi röðuð eftir árstíma og landshlutum. Hlaupin eru 42 af öllum stærðum og gerðum, við hvert hlaup er einstök mynd fyrir það hlaup falið bak við silfur-skafreit. 👉 Skafðu af þeim hlaupum sem þú hefur tekið þátt í. 👉 Settu þér markmið að uppgötva nýja staði og ný ævintýri í stórkostlegu landslagi Íslands. Veggspjaldið er handteiknað og hannað af listakonunum Amy Alice Riches og Ragnheiði Ástu Valgeirsdóttur hjá ARRA hönnunarstúdíó, með natni og ástríðu fyrir útivist og fagurfræði. Veggspjaldið er íslenskt fram í fingurgóma, hannað, framleitt og pakkað á Íslandi. Fullkomin gjöf fyrir hlaupara, náttúruunnendur og alla sem elska að setja sér ný markmið! Stærð A2 (420x594 mm) Söluverð 8.990.- m.VSK. Sending með Dropp 990 kr. Fyrsta upplag, 50stk verða afgreidd vikuna 16.-18.desember. Fyrstir panta, fyrstir fá. Panta eintök Hlaupin á veggspjaldinu eru: Puffin Run, Akrafjall UItra , Stjörnuhlaupið, Hraunhlaupið, Mýrdalshlaupið, Hengill Ultra, Hvítasunnuhlaupið, Álafosshlaupið, Gullspretturinn, Mt. Esja Ultra, Bláskógarskokkið, Snæfellsjökulshlaupið, Sólstöðuhlaupið, Hólmsheiðarhlaupið, Öræfahlaupið, Iceland Volcano Marathon, Hafnarfjall Ultra, Þorvaldsdalsskokkið, Dyrfjallahlaupið, Jarðvarmahlaupið, Laugavegshlaupið, Vesturgatan, Fjögurra skóga hlaupið, Snæfellshlaupið, Botnvatnshlaupið, Vatnsnes Trail Run, Pósthlaupið, Kerlingarfjöll Ultra, Súlur Vertical, Austur Ultra, Grindavik Volcanic, Molduxi trail, Rauðavatn Ultra, Fimmvörðuhálshlaupið, Reykjavík Trail, Trékyllisheiðin, Fjarðarhlaupið, Grindavik Volcanic, Tindahlaupið, Þórsgötuhlaupið, Vatnsendahlaupið, Eldslóðin og Heiðmerkurhlaupið.
- Um okkur | Hlaupadagskra
About hlaupadagskra.is Why a new Icelandic running website? On hlaupadagskra.is you can now find a complete list of all confirmed and unconfirmed races in Iceland. The basic idea is to compile in a simple list key information from all events that can be called running events, whether they are certified competitive road races, ITRA off-road races or just organized events for a good cause. The races are categorized, with links to further information pages, registration pages and social media. This first version of the site is not great, but at least it has complete information about all the running-related events in 2025, which are many. Our goal with hlaupadagskra.is is to fulfill the desire of runners to see all races throughout the year in one place and be able to search and filter in an accessible way. Races are marked “confirmed, registration open” and such if the event organizers have announced such but “Unconfirmed” or “until there is a correct timing or the race will not be held. The website is run by two runners with a passion for running without any direct connection to any specific company or event, so the support of the running community is important. Óskar Þór and Tommi are sometimes called the "shorts brothers" as they are easily recognizable in their shorts all year round. We are interested in collaboration! Please contact us if you have collaboration ideas or have suggestions. Nafn / Name Company / Fyrirtæki Email Skilaboð / Message Send Takk fyrir að hafa áhuga!
- Hlaupaleiðir | Hlaupadagskra
Hver er þín uppáhalds hlaupaleið? Hjálpaðu okkur að skrá skemmtilegar hlaupaleiðir á Íslandi. What is your favorite running route? Nafn Hlaupahópur / Íþróttafélag / Annað Netfang Nafn á hlaupaleið Skrifaðu stutta lýsingu eða tengil á track á hlaupaleiðinni sem er þitt uppáhald og kannski aðeins af hverju hún er uppáhalds. Senda inn Takk fyrir að senda inn hlaupaleið!
- Þjónusta | Hlaupadagskra
Við sérhæfum okkur í 360° upptökum af hlaupa-, gönguleiðum, hlaupaviðburðum og íslenskri náttúru– fullkomið markaðsefni fyrir kynningu til gesta og þátttakenda. 360° sýn er sögu ríkari 360° recording service VIRTUAL EXPERIENCE LIKE YOU ARE THERE We specialize in 360° footage of running, hiking trails, running events and Icelandic nature – perfect marketing material for presentations to guests and participants. A 360° view is richer in history 360° recordings First-person (POV) footage of the running route, race course, and atmosphere Recordings from selected locations or areas Image processing, editing, text and GPX tracks Course and track presentations 360° course recording and route overview Race day, race day videos Virtual Reality VR Promotional Videos Can be published on your own website and on hlaupadagskra.is Marketing & distribution Distribution of 360° videos on YouTube channel 360 Runs Iceland Instagram Reels, Facebook and other social media Custom introductions or trailer videos Visibility, expos and events Visibility on hlaupadagskra.is / 360Runs.com Presentation for foreign guests and participants Materials for EXPO stands and presentations Why 360° videos? For event organizers for domestic marketing Increased visibility of conditions and events in the growing running environment Help participants prepare and understand the situation and conditions. Content for social media and websites Joint promotion with hlaupadagskra.is and foreign parties through 360° Runs Iceland Introduction beyond borders Introducing trail in a unique way Introduce routes and events to foreign participants Collaboration in promoting the Icelandic running community at exhibitions and online Request more information Submit Thanks for submitting!
- 404 Error Page | Hlaupadagskra
OOPS! There is nothing here! The website you are looking for is not here. Check the URL, or go back to the homepage. Back to front page
- Profile | Hlaupadagskra
We can’t find the page you’re looking for This page doesn’t exist. Go to Home and keep exploring. Go to Home
- Hlaup | Hlaupadagskra.is
Hlaupadagskra.is - Heildarlisti yfir öll götu- og hlaup á Íslandi. Finndu götuhlaup, utanvegahlaup, náttúruhlaup og meira, allt frá skemmtiskokkum í últramaraþona í einstöku umhverfi. Skipuleggðu næsta ævintýri með auðveldum hætti. Vegalengd Sía Tegund Staða Landsvæði Mánuður ITRA Stig FRÍ mælt 360° *List of all confirmed and unconfirmed races in one place. Race information comes from race organizer's websites. Confirmed races have been announced with dates. Unconfirmed races have not been announced this year but are scheduled on a probable date based on last year's race. All information is subject to errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information. The list will be updated at least monthly. Hlaup.is A center of information and knowledge for all those involved in running to any extent. Registrations, courses, results and running groups, race ratings and more Netskraning.is Timataka.is Timing specializes in timing with chip timing devices from MyLaps. Timataka has handled timekeeping in the following disciplines: road running, cross-country running, cross-country skiing, cycling, swimming and dog sledding. ITRA Race Calendar List of all races that have received confirmed ITRA points. Searchable by country and season. Also running results. Runners in Iceland Ticket exchange FRÍ Certified Overview
- Listi | Hlaupadagskra
Hlaupadagskra.is - Heildarlisti yfir öll götu- og hlaup á Íslandi! Finndu götuhlaup, utanvegahlaup, náttúruhlaup og meira, allt frá skemmtiskokkum í últramaraþona í einstöku umhverfi. Skipuleggðu næsta ævintýri með auðveldum hætti. A list of all confirmed and unconfirmed races in Iceland one place. Races that were held last year but have not been advertised this year are listed as unconfirmed but are sorted by probable date based on last year. The list will be updated as information is available. All information is published with the reservation that errors and changes may occur. Always check with the race organizer for the latest information. Hlaupadagskra.is is hosted by: 360°Runs Iceland to support crowdfunding projects on Karolinafund.com . Thanks are appreciated in the form of pledges to the project here Experience Icelandic nature with a 360° view The beauty of Iceland – in 8K and 360° videos on YouTube Support the project Upplýsingar Subscribe to the mailing list Do you want to receive news and information? Sign up for the hlaupadagskra.is mailing list Netfang Skráning


